top of page

HAF Yoga Kennaranám 2024/25

fös., 16. ágú.

|

Hveragerði

HAF Yoga (áður Jóga í vatni) hefur verið kennt undanfarin 13 ár hérlendis. Þetta er 200 klst alþjóðlega viðurkennt yoganám af Yoga Alliance og er haldið í áttunda sinn á Heilsustofnun í Hveragerði.

Registration is closed
See other events
HAF Yoga Kennaranám 2024/25
HAF Yoga Kennaranám 2024/25

Time & Location

16. ágú. 2024, 09:00 – 18. ágú. 2024, 17:30

Hveragerði, Grænumörk 10, 810 Hveragerði, Iceland

About the event

Kæru vinir

Næsta HAF Yoga kennaranám hefst 16. ágúst 2024 á Heilsustofnun í Hveragerði.

HAF Yoga (áður Jóga í vatni) hefur verið kennt undanfarin 13 ár á Íslandi. Vegna áhuga sem hefur skapast verður áttunda HAF Yogakennaranámið í vatni haldið árið 2024-25. Þetta er 200 klst alþjóðlega viðurkennt nám af Yoga Alliance.

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir er viðurkenndur RYS200 jógakennari frá Yoga Alliance með yfir 800 klst af fjölbreyttu jóganámi að baki frá alþjóðlega viðurkenndum kennurum Hún mun leiða námið auk Valdísar Arnardóttur raddþjálfara og Rakel Dögg Sigurgeirsdóttur sem er viðurkenndur sjúkraþjálfari.

Arnbjörg hefur þróað og haldið fjölda námskeiða í HAF Yoga bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri sl. 12 ár, sótt framhaldsnám í vatnsþjálfun hjá AEA í Bandaríkjunum og er útskrifuð úr Iðjuþjálfunarfræðum BSc við Háskólann á Akureyri. Einnig hefur hún kennt námskeið í meðgönguæfingum í vatni undanfarið eitt og hálft ár í Sundlaug Akureyrar ásamt því að þjálfa um 200…

Share this event

bottom of page